Landsumgjörð um

samvirkni

Niður

„Landsumgjörð um samvirkni“ er verkefni unnið  í samstarfi við önnur Evrópulönd með það að markmiði að auka og styrkja rafræna opinbera þjónustu.

Innleiðing og viðhald

Landsumgjörðin er á ábyrgð starfshóps um landsumgjörð sem skipaður var af fjármálaráðuneytinu með fulltrúum forsætisráðuneytinu, fjármálaráðuneytinu, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Samtökum atvinnulífsins.

Framsetning gagna og miðlun

Skoða nánar

Samþætting gagna og millibúnaðar

Skoða nánar

Samtengiþjónusta

Skoða nánar

Öryggisþjónusta

Skoða nánar

Megin markmið verkefnisins

  • Að byggja upp þekkingu á samvirkni og lykilþáttum landsumgjarðar, stofna til samstarfs um slíka umgjörð og móta tillögu að fyrirkomulagi til framtíðar.
  • Að gera fyrstu útgáfu af landsumgjörð fyrir afmarkaða þætti samvirkni í rafrænni þjónustu.

Lykilaðilar

Yfirstjórn landsumgjarðar hefur eftirfarandi hlutverk og ábyrgðir:

  • Er eigandi landsumgjarðar og ber ábyrgð á henni.
  • Leggur fram mannafla, fjármuni og aðra skipulagslega og stjórnunarlega þærri innan ramma starfseminnar.
  • Setur fram skilgreiningar sem lagðar eru til grundvallar í uppbyggingu á umgjörð fyrir samvirkni.
  • Sér um kynningarstarf til að tryggja framgang í uppbyggingu og hluttekningu hagsmunaaðila.
  • Hefur eftirlit með framvindu og árangri í verkefninu.

Hafir þú einhverjar ábendingar eða athugasemdir við drögin endilega sendu okkur línu

Senda
Allir reitir verða að vera fylltir út
Skilaboð hefur verið sent