Landsumgjörð

Fjármálaráðuneytið skipaði starfshóp um landsumgjörð um samvirkni í rafrænni þjónustu í júní 2010. Honum var ætlað að leiða uppbyggingu umgjarðar og samþykkja fyrstu útgáfu af landsumgjörð um samvirkni fyrir Ísland.

Hafir þú einhverjar ábendingar eða athugasemdir við drögin endilega sendu okkur línu

Senda
Allir reitir verða að vera fylltir út
Skilaboð hefur verið sent