Merkingarleg samvirkni

Merkingarleg samvirkni gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift að meðhöndla upplýsingar frá ytri aðilum. Slík samvirkni á að tryggja sameiginlegan skilning milli aðila. 

Til að koma þessu á þarf að skilgreina hugtakasöfn með gagnagrindum, gagnastökum og hugtökum sem eru sérstaklega miðuð að þessu markmiði.

Í merkingarlegri samvirkni þarf jafnframt að skilgreina form upplýsinga sem flæða á milli aðila (e. syntactic interoperability).

Landsumgjörð um samvirkni í rafrænni þjónustu hefur ekki skilgreint merkingarlega samvirkni.

Hafir þú einhverjar ábendingar eða athugasemdir við drögin endilega sendu okkur línu

Senda
Allir reitir verða að vera fylltir út
Skilaboð hefur verið sent