Tæknileg samvirkni

Tæknileg samvirkni fjallar um tengsl upplýsingakerfa, felur í sér skilgreiningar á skilum, tengingum, samþættingarþjónustu, framsetningu gagna og gagnaflæði.

Opinberar stofnanir og fyrirtæki þurfa að verða sammála um þá staðla og skilgreiningar sem eru notaðar til að tryggja tæknilega samvirkni.

Hafir þú einhverjar ábendingar eða athugasemdir við drögin endilega sendu okkur línu

Senda
Allir reitir verða að vera fylltir út
Skilaboð hefur verið sent