Lýsigögn

Lýsigögn eru gögn um gögn í merkingunni að lýsigögn eru notuð til að lýsa raungögnum á mótaðan, oft staðlaðan máta. Lýsigögn geta í ýtrustu útfærslu sagt frá skilgreindum afmörkunum á leyfilegu mengi raungagna.

Hafir þú einhverjar ábendingar eða athugasemdir við drögin endilega sendu okkur línu

Senda
Allir reitir verða að vera fylltir út
Skilaboð hefur verið sent