Skeytamiðlun hugbúnaðarkerfa

Sá vinnsluhluti einstaks hugbúnaðarkerfis sem sér um rafræn samskipti hugbúnaðarins sem afmarkast af fyrirframskilgreindum afmörkuðum samskiptum sem lúta lögmálum þess að senda upplýsingarnar í einstökum skeytum. Skeytamiðlun er oftast beint í gegnum vefþjónustur.

Hafir þú einhverjar ábendingar eða athugasemdir við drögin endilega sendu okkur línu

Senda
Allir reitir verða að vera fylltir út
Skilaboð hefur verið sent