Staðlar byggðir á XML

XML er vefforritunarmál sem byggir á notkun aðlaganlegra taga til lýsinga og innihaldsgeymslu á upplýsingafærslu. Staðlar sem byggja á XML eru notaðir til að formfesta og skilgreina færslulýsingu gagna sem er þá nánar útfærð með XML högun.

Nafn: XML Schema
Útgáfa: 1.0
Dags. útg.: 28.10.2004
Staðlasamtök: W3C

Hafir þú einhverjar ábendingar eða athugasemdir við drögin endilega sendu okkur línu

Senda
Allir reitir verða að vera fylltir út
Skilaboð hefur verið sent