Vefþjónusta

Vefþjónustur er tækni sem notuð er af tveimur eða fleiri leikendum til þess að tengjast sín á milli til samskipta. Vefþjónustur í almennum viðskiptum nota staðlaðar leiðir til slíkra tenginga (UDDI, SOAP, WSDL o.s.frv.). Vefþjónusta í eintölu er hinsvegar endapunktur í slíkum samskiptum sem er þá hýst hjá þeim leikanda sem veita vill upplýsingar eða beina rafræna þjónustu á rafrænan máta. Hún getur líka verið hönnuð til að óska eftir þjónustu eða upplýsingum frá ytri aðila.

Nafn: WSDL
Útgáfa: 1.1
Dags. útg.: 15.03.2001
Staðlasamtök: W3C

Nafn: SOAP
Útgáfa: 1.2
Dags. útg.: 27.04.2007
Staðlasamtök: W3C

Nafn: WS-I Basic Profile
Útgáfa: 1.1
Dags. útg.: 10.04.2006
Staðlasamtök: OASIS

Nafn: WS-Reliable Messaging
Útgáfa: 1.1
Dags. útg.: Júní 2007
Staðlasamtök: OASIS

Nafn: WS-Addressing
Útgáfa: 1.0
Dags. útg.: 09.05.2006
Staðlasamtök: W3C

Nafn: WS-Transfer
Útgáfa: -
Dags. útg.: 27.09.2006
Staðlasamtök: W3C

Hafir þú einhverjar ábendingar eða athugasemdir við drögin endilega sendu okkur línu

Senda
Allir reitir verða að vera fylltir út
Skilaboð hefur verið sent